send link to app

Svona er lífið


4.6 ( 5456 ratings )
Gry Edukacja Edukacyjne Symulacje RPG
Desenvolvedor: Gebo Kano ehf.
Darmowy

Leikurinn svona er lífið er hermileikur þar sem notandi fer í hlutverk ungrar persónu sem er að flytja að heiman í fyrsta sinn. Markmið leiksins er að ná að þrauka í 90 daga á eigin vegum. Ef það tekst ekki þá þarf persónan að flytja aftur heim til foreldra sinna.

Það er margt sem þarf að huga að til að ná þessu markmiði. Það þarf að gæta þess að þéna næga peninga til að eiga fyrir mat, húsnæði og öðrum nauðsynjum. En peningar eru ekki það eina sem skiptir máli. Það þarf einnig að gæta upp á að fá nægan svefn, borða reglulega og muna að gera líka eitthvað skemmtilegt.

Leikurinn nýtist í fjármálfræðslu í grunnskólum og inniheldur hugmyndir til kennara um frekari verkefni.

Gerð leiksins var styrkt af þróunarsjóði námsgagna.